Bakflæði og farsæl betri ár

Það er kallað bakflæði þegar  innihald magans, maturinn,  rennur til baka upp í vélinda. Þetta er vel þekkt ástand, sem veldur óþægindum en er sjaldnast hættulegt. Helstu einkenni bakflæðis eru uppþemba og brjóstsviði eftir máltíðir. Við langvarandi bakflæði er ástæða til að ráðfæra sig við lækni því þá er hætta á skemmdum á slímhúð vélindans.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.