Brennivín í „hot sauce“-tunnu

„Búðu þig undir einstaklega heita sérútgáfu af Brennivíni sem hefur dregið í sig ólgandi bruna úr tunnu sem áður var notuð til að þroska kraftmikla chilipiparsósu.  Þannig fær hið einstaka kúmenbragð Brennivínsins nýja og spennandi vídd fyrir þau sem þora.“

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.