Eldamennska er sem hugleiðsla

Við fengum knattspyrnukonuna og næringarfræðinginn Elísu Viðarsdóttur til að elda fyrir okkur grænmetisrétt á dögunum og við urðum ekki fyrir vonbrigðum. Elísa er matgæðingur og elskar að gera tilraunir með mat. „Fyrir mér er eldamennskan hálfgerð hugleiðsla, ég nýt mín algjörlega í botn í eldhúsinu,“ segir hún.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.