Hugleiðsla fólgin í bakstri og eldamennsku

Eva Sigrún Guðjónsdóttir, 34 ára viðburðastjóri við Háskólann í Reykjavík og mamma fimm ára gutta og nýfæddra tvíbura, situr ekki auðum höndum þessa dagana. Hún hafði lengi gengið með hugmyndina í maganum sem úr varð fyrir skemmstu með tilkomu hlaðvarpsins Bragðheima. Ostur er veislukostur á hennar heimili en Eva bakar helst fyrir eldamennsku og á tyllidögum. Hér gefur hún okkur dásamlega uppskrift að sumarlegri sítrónuostaköku.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.