Hefur þú lesið bókina ‘Behind Her Eyes’ eftir Söru Pinborough? Ef ekki, þá áttu mikið inni þar sem þú getur horft á 6 hluta þáttaseríuna sem ber sama nafn á Netflix, grunlaus um hvað þú ert að fara koma þér út í. Hvort sem þú munt efast stað þeirra í raunveruleikanum, eða elskar góðan snúning á söguþræði, þá eru þessir þættir alveg þess virði til að setjast yfir á góðri kvöldstund, eða tveimur.