Góð viðbót við matseðilinn

Að undanförnu hafa augu fólks opnast fyrir hollustu ýmissa kryddjurta. Þær eru fullar af andoxunarefnum og góðum næringarefnum svo það er ekki bara betra bragð sem verið er að sækjast eftir þegar þær eru notaðar. Ekkert jafnast þó á við að rækta sínar eigin kryddjurtir og sækja þær ferskar í eldhúsgluggann eða garðinn. Það er líka mikilvægt að auka fjölbreytni bragðsins af matnum sem borinn er fram til að þroska bragðlaukana.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.