Hálfgerð félagsmiðstöð í Urriðaholti

Fyrr í sumar var nýr og skemmtilegur staður opnaður í Urriðaholti í Garðabæ sem heitir Dæinn en um kaffihús og vínbar er að ræða þar sem áhersla er lögð á að bjóða upp á góðan mat og drykki í notalegu umhverfi. Kaffi og léttir réttir í hollari kantinum eru í aðalhlutverki á daginn á meðan gæðavín, kokteilar og smáréttir eru í fókus seinni partinn.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.