Hitti Margit Sandemo á Geysi  

Heiðdís Einarsdóttir, hársnyrtir, förðunarfræðingur og leiðsögumaður, rekur fyrirtækið FÁR förðun og hár. Hún hefur óskaplega gaman af að aðstoða konur við að laða fram það besta í eigin fari fyrir stórviðburði í lífi sínu. Hún er líka mikill frumkvöðull og hefur unnið að framgangi margra nýstárlegra hugmynda. Við ákváðum að forvitnast um hvað hún væri að lesa þessa dagana.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.