Ljómandi förðun eins og ljúffengur latte-bolli

Förðunarfræðingurinn Lilja Gísla er sannkallaður þúsundþjalasmiður. Hún starfar sem markaðsfulltrúi Hagkaups og sér um markaðsmálin hjá fataversluninni Factori sem sérhæfir sig í vönduðum gæðfatnaði í stórum stærðum. Þá er ekki allt upptalið því Lilja heldur einnig úti hlaðvarpinu Fantasíusvítan með Jónu Maríu Ólafsdóttur, fiktar við tónlist og áhrifavaldastörf samhliða því að sinna alls konar förðunarverkefnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Lilja segir okkur frá heitasta förðunartrendinu í dag, svokallaðari „latte-förðun”. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.