Hvað er nafnið?

Nöfn skipta fólk mjög miklu máli og eru stór hluti af sjálfsmynd okkar og flestum þykir vænt um nafnið sitt. En sumir skipta um nafn eða ganga undir fleiri en einu nafni um ævina og það af ýmsum ástæðum. Langalgengast er að nafnið verði vörumerki og fólk kjósi þess vegna að breyta því eða stytta til að tryggja að það sé aðgengilegra en stundum eiga listamenn líka til að fela sig undir nýju nafni til að geta öðlast listrænt frelsi, losna undan sínu þekkta nafni. Skoðum nokkur dæmi.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.