Konan sem sneri keramíkheiminum á hvolf

Hún fæddist inn í fátæka verkalýðsfjölskyldu og var send til að vinna í keramíkverksmiðjum Bristolborgar aðeins þrettán ára en vann sig upp í að verða einn vinsælasti keramíkhönnuður tuttugustu aldar. Clarice Cliff fór ekki troðnar slóðir í neinu og nýlega var frumsýnd kvikmynd byggð á lífi hennar í Bretlandi, The Colour Room.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.