Leggðu þitt af mörkum svo lýðræðið virki

Hér á landi líkt og í öðrum vestrænum lýðræðisríkjum minnkar kjörsókn, nánast með hverjum kosningum. Lengi vel var áhuginn og þátttakan mun meiri hér en í nágrannalöndunum en núna nálgumst við óðum sama hlutfall og algengt er annars staðar á Norðurlöndunum. Þetta er bagalegt því sinnuleysi borgaranna um þennan rétt þeirra til að hafa áhrif á stjórnarfar grefur undan lýðræðinu. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.