Leikhúsið lifnar við

Síðustu dagar Sæunnar er nýtt verk eftir leikskáldið Matthías Tryggva Haraldsson sem kynnt verður í Leikhúskaffi í samstarfi Borgarleikhússins og Borgarbókasafnsins í Kringlunni þann 18. október frá kl. 17.30-19.00. Það jafnast ekkert á við að fá að heyra af innblæstri skálda í verk sín, spjalla um þau og svo auðvitað að fá fyrsta blik af umgjörð sýningarinnar í leikhúsinu og tækifæri til að kaupa miða á afslætti og njóta.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.