Stíllinn minn – Júlía Bambino

Júlía Bambino er 26 ára stílisti sem ólst upp á Álftanesi. Hún hefur að eigin sögn áhuga á öllu því týpíska. Hún hefur yndi af því að lesa og horfa á bíómyndir, prjóna og ferðast og svo elskar hún að setjast á kaffihús og horfa á mannlífið. Framundan hjá Júlíu eru ýmis skemmtileg stílistaverkefni en næst á döfinni hjá henni er þó bara að njóta því hún er á leið í frí til Ítalíu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.