Ljósmyndir með sál og sögu

Ljósmyndir fanga minningar, frysta augnablik í tíma og segja oft magnaða sögu. Þær geta hrært við fólki, breytt veraldarsögunni og kveikt á ímyndunaraflinu. Í bókinni Snjóflygsur á næturhimni veltir Sigrún Alba Sigurðardóttir fyrir sér tilgangi ljósmynda í einkasöfnum, erindi þeirra við framtíðina og hvað þær segja um fortíðina. Margt fleira ber á góma og óhætt að segja að enginn líti ljósmyndir framar sömu augum eftir lestur þessarar bókar.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.