Lykillinn að halda áfram og búa til nýjar lífsreglur

Sif Garðarsdóttir er margfaldur Íslandsmeistari í fitness, einkaþjálfari, móðir og nú fyrirtækjaeigandi. Hún sagði frá því í forsíðuviðtali við Vikuna árið 2017 að sig langaði að stofna og reka eigin líkamsræktarstöð og nú hefur hún látið drauminn rætast. Hún ruddi einnig brautina hvað varðar að draga úr öfgum í mataræði í sinni íþróttagrein því hún sýndi svo um munaði að vel væri hægt að keppa í fitness án þess að búa við hálfsvelti í margar vikur fyrir keppnisdag.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.