Matarsóun heyrir sögunni til á heimilinu

Kokkurinn Árni Bergþór Hafdal Bjarnason, eigandi Samúelsson Matbar, elskar mat sem hann þarf að hafa svolítið fyrir, mat sem skapar góða stemmningu í skemmtilegum félagsskap. Heima við eru „stir fry“-réttir í uppáhaldi en hann segir slíka rétti vera fullkomna til að draga úr matarsóun.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.