Ríkjandi jarðlitir í einstakri íbúð á Kársnesinu

Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir myndlistarmaður og sambýlis­ maðurinn hennar Finnur Hákonarson hljóðmaður búa ásamt börnum sínum á æskuslóðum Finns á Kársnesinu. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni og byggt árið 1963 af fjölskyldu Finns. Hér hafa þau búið síðastliðin sex ár og kunna afar vel við sig í þessu gróna og fjölskylduvæna hverfi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.