Nokkrir heimsins frægustu kettir

Akureyrarbær samþykkti á síðasta ári bann við lausagöngu katta og nú þurfa kattaeigendur í þeim bæ að finna leið til að venja gæludýrin sín við að vera alltaf inni eða viðra sig eingöngu í bandi líkt og hundar búa við. Kettir almennt kunna því ákaflega illa að vera heftir á þennan hátt svo það verður athyglisvert að sjá hvernig bæjarbúum gengur að framfylgja banninu þegar það gengur í gildi. En af því tilefni er ekki úr vegi að skoða nokkra heimsfræga ketti.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.