Stemning Slippsins fönguð í bókinni

Gísli Matt yfirmatreiðslumeistari Slippsins sendi nýverið frá sér sína fyrstu bók. Bókin heitir Slippurinn: recipes and stories og hefur fengið góð viðbrögð, bæði hér heima og erlendis. Gísli segir það lengi hafa verið draum hjá sér að gefa út bók og er himinlifandi með útkomuna þegar hann flettir í gegnum hana.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.